Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 - Flothetta

Flotmeðferð eftir Flothettu hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2020. Hannað af Unni Valdísi Kristjánsdóttur, hönnuði, jóga- og vatnsmeðferðaraðila. Myndbandið er framleitt af Blóð studio fyrir Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.

658
00:37

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.