Boltinn lýgur ekki - Kom af klósettinu í búningnum | Svartar skyrtur á svölunum á Sauðárkróki

Það var gestagangur hjá BLE mönnum eins og oftast áður. Kjartan Atli Kjartansson fór með þeim yfir NBA deildina fyrri klukkutímann. Umræða um Celtics, Lakers, nýjar reglur sem gera James Harden erfitt fyrir og fleira. Í síðari hlutanum kom Matthías Orri Sigurðarson og leiddi landann í allan sannleika um Subway deildina á mannamáli. Stemmning í Grindavík, tæknivillukvart og hvor er harðari, Kristófer Acox eða Svenni Claessen?

744
1:59:23

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.