Ómar Úlfur - Dewalt trukkurinn túrar um landið

Verkfærablæti þáttarstjórnandans er velþekkt. Peppið fyrir Dewalt Yellow Demon er því gríðarlegt. Túrinn um landið hófst á Reyðarfirði í dag og stoppað verður á Húsavík, Akureyri, Varmahlíð, Reykjanesbæ og á Selfossi næstu daga. Seinasta stoppið verður svo á allsherjar Dewalt hátíð hjá Sindra Smiðjuvegi föstudaginn 12. ágúst.

350
04:11

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.