DJ Katla plötu­snúður mánaðarins - Par­ty Zone

Í Party Zone þætti vikunnar er kynntur til leiks plötusnúður desember mánaðar sem er engin önnur en DJ Katla. Hún tekur hlustendur í tæplega 80 mínútna ferðalag um heim danstónlistarinnar með blöndu af nýrri tónlist og eldri perlum eins og henni einni er lagið. Lagalista mixins má sjá á Facebook síðu þáttarins. Ekki missa af hreint út sagt frábæru mixi frá DJ Kötlu!

926
1:17:06

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.