Ísland í dag - Aldrei getað horft á átakanlegt myndband af slysinu

Eru ekki allir að taka ræktina föstum tökum á nýju ári? Það er allavega verið að gera það í Afreki, nýrri líkamsræktarstöð í Skógarhlíð sem nokkrar fjölskyldur tóku sig saman um að stofna. Þar er Henning Jónasson þjálfari að láta draum sinn rætast - en fyrir þremur árum lenti hann í mjög alvarlegu slysi sem hefði getað teflt þeim áformum í tvísýnu. Hann þríhálsbrotnaði við að stinga sér til sunds í Frakklandi en yfirburðahreysti hans er talin hafa orðið honum til lífs. Hver segir að líkamsrækt bjargi ekki mannslífum?

28356
11:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.