Gleraugnalaustri Katrínu gekk ljómandi vel í kjörklefanum

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að heyra í óákveðnum kjósendum fram eftir degi. Hún kaus í Hagaskóla í morgun. Hún segir betra að hlutirnir gerist vel en að þeir gerist hratt.

974
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.