Á­ætlar að nýja skiltið kosti tíu til tólf milljónir

Nýtt gríðarstórt skilti hefur verið sett upp við Suðurlandsveg með nafni sveitarfélagsins Ölfus. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að með því sé verið að minna á sérstöðu sveitarfélagsins, náttúru þess og stærsta jarðvarmaveri heims sem er stutt frá skiltinu.

49
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.