Kalla eftir afsögn Dominic Cummings

Flokksmenn Verkamannaflokksins kalla eftir afsögn Dominic Cummings, helsta ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands, eftir að hann ferðaðist frá Lundúnum til Durham ásamt eiginkonu sinni þrátt fyrir að þau bæði hafi verið með einkenni kórónuveirunnar og fengið fyrirskipun um að einangra sig.

1
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.