Fiskistofa enn ekki fengið aukið fjármagn til að sinna eftirliti með brottkasti

Fiskistofa hefur enn ekki fengið aukið fjármagn til að sinna eftirliti með brottkasti þrátt fyrir ábendingar Ríkisendurskoðunar um of veikburða eftirlit. Sviðsstjóri hjá Fiskistofu segir að brottkast hafi aukist síðustu ár.

12
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.