Sex þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki nýttu hlutabætur

Hið minnsta sex fyrirtæki, sem talin voru þjóðhagslega mikilvæg og fengu undanþágu frá hertu samkomubanni, settu starfsmenn sína á hlutabætur. Listinn yfir fyrirtæki sem settu sex starfsmenn eða fleiri á hlutabætur eða fleiri hefur verið birtur, en hann er þó ekki alveg tæmandi.

4
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.