Hart barist í formannsslag

Samkvæmt könnun íþróttadeildar Stöðvar 2 og Vísis er útlit fyrir tveggja hesta kapphlaup um formannssæti KSÍ. Frambjóðendur til formannsembættis tókust á í myndveri í dag þar sem sviðsljósinu var að beint að fyrrum formanni sambandsins, Guðna Bergssyni.

302
03:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti