Sigga Lund - Tvöföld Platínu plata og jólalagasafn

Hafdís Huld var að senda frá sér jólalagasafnið, Við Jólatréð. "Þetta eru þessi gömlu góðu jólalög sem við syngjum þegar við göngum í kringum jólatréð, þessi sem maður vill kenna börnunum sínum, og vill að lifi áfram". Sagði söngkonan í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag. Þær ræddu líka tvöföldu platínuplötuna sem hún fékk á dögunum fyrir Vögguvísur sem kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum.

7
09:47

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.