Íþróttafréttir

Kórónuveirufaraldurinn hefur áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, sem spilar með AC Milan á Ítalíu, fer ekki með liðinu til Spánar. Valur færist nær deildarmeistaratitili kvenna í körfubolta. Manchester City og Lyon hrósuðu sigri í meistaradeildinni í fótbolta

9
03:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.