Nemendafjöldi margfaldast í einkareknum sérskóla

Nemendafjöldi hefur margfaldast í einkareknum sérskóla í Kópavogi á síðustu tveimur árum. Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki að greiða með nemendum.

1556
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.