Bítið - Sigríður og Dóra Björt tókust á

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddu ákvörðun Reykjavíkurborgar um að ráða til sín sérfræðinga til að sinna stafrænni vegferð borgarinnar. Upptaka úr Bítinu, sem er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi alla virka morgna.

455
23:47

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.