Ók of hratt og virti ekki viðvörunarmerki

Ökumaður bifreiðar sem fór út af brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember 2018 ók of hratt og virti ekki viðvörunarmerki við brúna. Þá voru farþegar sem létust í slysinu ekki í öryggisbelti og ungbarnið, sem lést, var þá ekki í barnabílstól. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

2
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.