Hertar aðgerðir í samkomubanni koma ekki til greina enn sem komið er

Hertar aðgerðir í samkomubanni koma ekki til greina hér á landi enn sem komið er. Víðir Reynisson segir að yfirvöld ætli sér hins vegar fylgja núverandi samkomubanni harðar eftir. Mörg brot hafi valdið honum miklum vonbrigðum.

168
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.