Stöðvuðu fjölmennt eftirlitslaust 80 manna unglingapartí

Lögregluþjónar stöðvuðu fjölmennt eftirlitslaust 80 manna unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 unglingar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára.

6
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.