Telur ekki tilefni til að fara í harðar sóttvarnaaðgerðir

Sóttvarnalæknir telur ekki tilefni til að fara í harðar sóttvarnaaðgerðir vegna fjölda smita undanfarna daga. Þrjátíu og átta greindust með kórónuveiruna í gær. Alls hafa rúmlega 170 manns greinst með veiruna á nokkrum dögum og um helmingur þeirra er talinn hafa sýkst á stöðum í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem nú eru komnir í sóttkví er Víðir Reynisson.

36
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.