Þjóðir heimsins tóku þátt í alheimshreinsunardeginum

Þjóðir heimsins tóku höndum saman í dag og tóku þátt í svokölluðum World Clean Up Day, eða alheimshreinsunardeginum. Hér á landi setti veður strik í reikninginn en Húsvíkingar lögðu hins vegar sitt af mörkum, gengu fjörur og þrifu þar upp rusl.

18
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.