Kjósendur í sóttkví geta greitt atkvæði með bílakosningu

Kjósendur í sóttkví eða einangrun munu geta greitt atkvæði sín fyrir komandi kosningar í svokallaðri bílakosningu. Þeir sem ekki hafa afnot af bíl geta sýnt kjörstjóra listabókstaf sinn í gegnum glugga á heimili sínu.

373
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.