Fyrsta blikið - sýnishorn

Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum fáum við að kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. Við heyrum sögur þeirra, vonir og þrár og fáum að fylgjast með stóra kvöldinu.

23680
01:04

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.