Staða garðyrkjubænda góð og bjart framundan

Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi.

13
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir