Þetta er Rómantískt og sumarlegt ástarlag segja júlí Heiðar og Fannar Freyr

Júlí Heiðar og Fannar Freyr kíktu til okkar á Bylgjuna í dag, en félagarnir eru að gefa út nýtt lag sem kemur á allar helstu streymisveitur á morgun föstudag. Lagið heitir Alltaf þú; "Þetta er einfaldlega ástarlag til unnustu minnar, Dísu. Rómantískt og sumarlegt", sagði Júlí heiðar í spjalli við Siggu Lund.

41
09:17

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.