Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp sem tilkynnt var um í Breiðholti í gærkvöldi

Lögreglan rannsakar nú hugsanlegan hatursglæp sem tilkynnt var um í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þar á kona að hafa hrópað og hreytt rasískum fúkyrðum í þrjár míslimskar konur sem staddar voru við verslunarkjarna við Lóuhóla.

18
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.