Kennarar lögðu niður störf og fjölmenntu í ráðhúsið

Fjöldi reykvískra kennara lagði niður störf í dag til að mótmæla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikil ólga er í kennarastéttinni vegna ummæla sem borgarstjóri lét falla á ráðstefnu fyrir helgi.

48
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir