Ómar Úlfur - Hvert leitar þú ef að þú greinist með krabbamein?

Stefán Magnússon er framkvæmdarstjóri Krafts sem er stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Stebbi ræddi um starf samtakanna, Metallica og smá Pantera. Kíktu á vefverslun Krafts á kraftur.org og styddu þeirra góða starf.

92
15:20

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.