Kaupendur eigna úr þrotabúi WOW air funduðu með Isavia fyrir helgi

Kaupendur þrotabús WOW Air funduðu með forsvarsmönnum Isavia fyrir helgi þar sem aðilar kynntu sig fyrir hvor öðrum. Líklegt er að nýir eigendur flugfélagsins kynni fyrirætlanir sínar um rekstur þess í þessari viku.

296
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir