Þúsundir flóttamanna fluttir í nýjar búðir

Gríska lögreglan flutti þúsundir flóttamanna í nýjar búðir á eyjunni Lesbos í dag. Moria-flóttamannabúðirnar, þar sem fólkið var áður, brunnu til kaldra kola í síðustu viku en aðstæður þar voru sagðar afar slæmar.

9
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.