Draumurinn að skrifa eins og Jónas

Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Eftir Arnald liggja á þriðja tug bóka, flestar glæpasögur. Arnaldur segir mjög góða tilfinningu að fá verðlaun á borð við þessi, sérstaklega þar sem þau séu í nafni Jónasar Hallgrímssonar, sem Arnaldur segir óendanlega stærð í íslenskum bókmenntum.

815
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.