Samgönguáætlun komin til stjórnarflokka

Tvöföldun Reykjanesbrautar við Hafnarfjörð, breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss og Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verða stærstu nýframkvæmdir næsta árs, samkvæmt samgönguáætlun sem kynnt var þingflokkum ríkisstjórnarinnar í dag. Þar er 160 milljörðum króna ráðstafað næstu fimm árin og hartnær 500 milljörðum næstu fimmtán ár.

376
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.