Áslaug segir aðfangadagssímtalið ekki hafa verið að beiðni Bjarna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist reglulega leita sér upplýsinga hjá lögreglu með óformlegum símtölum. Það hafi verið tilfellið í tveimur símtölum hennar til lögreglustjóra á aðfangadag.

1373
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.