Tindastóll vann Pernu í Eistlandi
Tindastóll tók stórt skref í átt að riðlakeppni evrópubikarsins í dag er liðið vann Pernu í Eistlandi. Liðin buðu áhorfendum ekki uppá mikla skemmtun í fyrri hálfleik og stigaskor lágt, 35-26 voru hálfleikstölur Eistunum í vil. Tindastóll tókst að tryggja sig sigur að lokum, 62-69 urðu lokatölur leiksins.