Foreldrar kæra vegna eftirlitsmyndavéla í gistiaðstöðu

Foreldrar stúlkna í þriðja og fjórða flokki knattspyrnudeildar Selfoss segjast æfir vegna eftirlitsmyndavéla sem fundust í gistiaðstöðu stúlknanna í Laugardalshöll í morgun. Þeir hafa kært málið til lögreglu.

98
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir