Labbar hringinn í kringum landið með dótið í hjólbörum

Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringinn í kringum landið með hjólbörur til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að spila á gítarinn í fimmtíu mismunandi kirkjum og ná einum göngudegi þar sem hann rýfur 100 kílómetra múrinn.

680
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.