Endurkomusigur tryggði Íslandi sæti í A-deild

Endurkomusigur gegn Serbíu sér til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur í A-deild Þjóðadeildarinnar á næsta tímabili. Sigur sem eykur möguleika liðsins á sæti á EM 2025 í Sviss.

106
02:19

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta