Rekstur Krabbameinsfélagsins er háður sérhagsmunum að sögn fyrrverandi yfirlæknis

Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir rekstur félagsins háðan sérhagsmunum og fjármagn flæði milli sviða sem bitni sárlega á lífi og heilsu kvenna.

441
02:44

Vinsælt í flokknum Fréttir