Ræða Cantona - Meistaradeild Evrópu

Eric Cantona fékk forsetaverðlaun UEFA og mætti upp á svið í Meistaradeildardrættinum í Mónakó í gær. Eftir að Frakkinn hafði fengið verðlaunagripinn í hendurnar var hann spurður um hvað færi í gegnum huga hans á þeirri stundu. Svarið kom fljótt og það var svo sannarlega engin klisja.

524
01:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.