Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson

Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust.

426
03:23

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.