Gregg Ryder vill gera stuðnings­fólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Ís­landi“

Gregg Ryder sagðist ekki hafa reiknað með að snúa aftur til Íslands á næstunni en þegar KR hringdi í hann stóðst hann ekki mátið. Hann vill koma KR á þann stað sem það á skilið að vera og vill gera stuðningsfólk liðsins stolt.

821
04:26

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla