Hægt er að fljúga yfir næstum þrjátíu staði á Íslandi á innan við klukkutíma á sýningunni Fly over Iceland

Hægt er að fljúga yfir næstum þrjátíu staði á Íslandi á innan við klukkutíma á sýningunni Fly over Iceland sem opnaði fyrir skömmu úti á Granda Hér er um að ræða eina af tíu slíkum sýningum í heiminum og stærstu fjárfestingu af þessum toga sem ráðist hefur verið í hér á landi.

127
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.