Lyf sem bæla kynþroska hafa reynst vel í meðferð transbarna að sögn geðlæknis

Lyf sem bæla kynþroska hafa reynst vel í meðferðum transbarna að sögn geðlæknis. Börnin fái mikilvægan umhugsunarfrest og ferlið þurfi ekki að vera óafturkræft. Þrátt fyrir að íslenskir sérfræðingar séu framarlega í málefnum transfólks þarfnist þeir meiri stuðnings.

80
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.