Mikill viðbúnaður við Sendiráð Bandaríkjanna

Lögregla hefur lokað fyrir umferð við bandaríska sendiráðið við Engjateig vegna atviks. Viðbragðsaðilar eru sumir klæddir í hlífðarbúning og með gasgrímu.

7004
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir