Þríeykisganga hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar

Íbúar og starfsmenn í hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar fóru í svo kallaða þríeykisgöngu í dag. Gengið var í kringum hjúkrunarheimilið og haldið í band til að tryggja tvo metra á milli einstaklinga og þannig mynduð skjaldborg um heimilið.

43
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.