Leggja til að stofnaður verði enduruppbyggingasjóður

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði í dag til að stofnaður verði 750 milljarða evra, eða um 113 billjóna króna, enduruppbyggingarsjóður til þess að bregðast við neikvæðum efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

10
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.