Hjördís Eyþórsdóttir: Ljósmyndabók, kofi á Snæfellsnesi og rótleysi

Hjördís Eyþórsdóttir vinnur á því þessa dagana að koma ljósmyndabókinni sinni í framleiðslu. Hún er með Karolinafund síðu til að safna fyrir verkinu, sem fjallar um rótleysi og ferðalög síðustu ára.

247
12:04

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.