Starfsmenn Charlie Hebdo voru skotmark

Ungur maður, sem er talinn hafa sært tvennt með kjötöxi í gær, utan við skrifstofur sem áður hýstu ritstjórn skropritsins Charlie Hebdo í París, segir lögreglu að skotmark hans hafi verið starfsmenn blaðsins.

42
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.