Unnið að hönnun varnarvirkja

Unnið er að hönnun varnarvirkja ef ske kynni að hraun úr Geldingadölum færi í átt að Grindavíkurbæ eða Reykjanesbraut. Bæjarstjóri Grindavíkur segir missi af Suðurstrandarvegi en að það hefði orðið of kostnaðarsamt að verja hann.

47
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.