Gagnrýnir ákvörðun stjórnvalda um skimun á landamærum

Prófessor í ónæmisfræði gagnrýnir ákvörðun stjórnvalda um að hætta að skima bólusetta á landamærunum, ekki síst vegna mikillar útbreiðslu hins svokallaða indverska afbrigðis. Áfram sé hætta á öðrum faraldri.

70
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.