Leiðir landsliðið út á völl á Þjóðhátíðardag Íslendinga

Þrjú ár eru frá því að Aron Einar Gunnarsson lék síðast á Laugardalsvelli en landsliðsfyrirliðinn fær nú að leiða íslenska landsliðið út á völl á Þjóðhátíðardag okkar Íslendinga.

223
01:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.